Kosningar í dag!

Í dag og á morgun fara fram kosningar til Stúdentaráđs og Háskólaráđs.

Kosiđ er í eftirfarandi byggingum:
VRII, Háskólabíó, Árnagarđur, Lögberg, Ţjóđarbókhlađan, Lćknagarđur, Skógarhlíđ, Askja, Háskólatorg, Oddi, Eirberg, Ađalbygging, Hagi.

Allar kjördeildir, nema Hagi og Skógarhlíđ, verđa opnar frá 9 – 18 bćđi 6. og 7.febrúar. Opiđ verđur í Haga og Skógarhlíđ frá 9 – 13 fyrri daginn en 9 -18 seinni daginn.

Einnig er kjördeild í Endurmenntun Háskóla Íslands frá kl. 14 – 18 ţann 7. febrúar.

Vaka vill minna alla á ađ hafa skilríki međferđis á kjörstađ

Setjum x viđ A og tryggjum stúdentum trúverđuga og öfluga hagsmunabaráttu

Áfram VAKA!


Glćsilegur frambođslisti!

Nú hefur Vaka kynnt frambjóđendur sína til Stúdentaráđs og Háskólaráđs 2008.

Kosningamiđstöđin er ađ Laugavegi 51, 2.hćđ.

Nánari upplýsingar um frambjóđendur og stefnumál Vöku má finna á heimasíđunni vaka.hi.is

 

 VAKA - FÖRUM ALLA LEIĐ!

x-A 


mbl.is Frambođslisti Vöku kynntur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrettándapartý Vöku!

Ţann 5.janúar nćstkomandi býđur Vaka til ţrettándagleđi til ađ fagna nýju ári. Partýiđ fer fram í Vökuheimilinu ađ Hólmaslóđ 4 út á Granda og hefst kl.20flugeldar

Allir velkomnir

Léttar veitingar verđa í bođi

 


Gangi ykkur vel í prófunum!

Vaka óskar öllum stúdentum góđs gengis í prófunum sem nú er ađ hefjast. Vökuliđar hlakka til ađ snúa ferskir til baka eftir prófin og takast á viđ nýja önn og kosningarnar sem henni fylgja.

Ţađ er öllum velkomiđ ađ slást í hópinn, en ţađ er hćgt međ ţví ađ senda okkur póst á vaka@hi.is . Einnig er hćgt ađ skrá sig á póstlistann hér á síđunni.

Ađ lokum viljum svo benda stúdentum á ađ komiđ er nýtt myndband á forsíđuna en ţar er búiđ ađ taka saman nokkrar vel valdar myndir úr Jólapartýi Vöku sem var haldiđ 16.nóvember síđastliđinn

Jólakveđja frá Vöku Kissing


Háskólatorg, Gimli og Tröđ vígđ í dag

Í dag, ţann 1. desember, voru nýbyggingar Háskóla Íslands vígđar viđ hátíđlega athöfn. Háskólatorg er á svćđinu milli Ađalbyggingar og Íţróttahúss Háskólans. Ţar verđur m.a. til húsa Bóksala stúdenta, Háma, ný og glćsileg veitingasala FS, Stúdentaráđ, stórir fyrirlestrasalir og tölvuver. Gimli er ţar sem áđur var bílastćđi á milli Odda og Lögbergs en ţar verđa lesrými, rannsóknastofur og skrifstofur deilda svo eitthvađ sé nefnt.

Tröđ tengir síđan saman Háskólatorg og Gimli en ţar eru einnig fyrirhugađar sýningar á vegum Listasafns Háskóla Íslands. Samtals eru byggingarnar um 10.000 fermetrar og má gera ráđ fyrir ađ um 1500 nemendur og starfsmenn muni hafa ađstöđu á Háskólatorgi og Gimli auk ţess sem sem ţangađ munu leggja leiđ sína ţúsundir ađrir stúdentar og starfsmenn Háskólans og ađrir gestir.

Vígsla ţessara nýju bygginga markar tímamót í sögu Háskólans. Vaka fagnar ţessum tímamótum en međ nýbyggingum er stigiđ stórt skref hvađ varđar ađstöđumál viđ Háskóla Íslands. Félagiđ hefur lengi talađ fyrir ţví ađ stórbćta ţurfi vinnuađstöđu bćđi kennara og nemenda viđ skólann. Ţađ er einlćg trú Vöku ađ skóli skari aldrei fram úr nema hann hafi upp á ađ bjóđa ekki ađeins metnađarfulla kennslu og framúrskarandi kennara heldur einnig bestu ađstöđu sem völ er á.

Háskólatorg, Gimli og Tröđ eru ein varđan á leiđ Háskóla Íslands til ađ komast í hóp ţeirra 100 bestu og vill Vaka óska stúdentum og starfsfólki skólans til hamingju međ ţennan merka áfanga.

Vaka


mbl.is Stúdentar fagna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jólapartý Vöku!

Föstudaginn 16.nóvember nćstkomandi mun Vaka halda sitt árlega Jólapartý.

Gleđin fer fram í Vökuheimilinu ađ Hólmaslóđ 4 og hefst kl.19:00

Ţetta er tilvaliđ tćkifćri fyrir ţreytta háskólastúdenta til ađ lyfta sér örlítiđ upp áđur en prófatörnin hefst.

Frír bjór í bođi!

Allir velkomnir!


Ný heimasíđa Vöku!

 

Vaka hefur opnađ nýja og glćsilega heimasíđu!! vokublom

 

Hana getur ţú séđ á slóđinni http://vaka.hi.is/


Aukin ţjónusta viđ frumkvöđla innan Háskóla Íslands

Í pistli á Vökusíđunni kynnir Magnús Már Einarsson starfsemi Innovit sem er nýsköpunar- og frumkvöđlasetur viđ Háskóla Íslands. Ţađ voru Vökuliđar sem fengu hugmyndina ađ Innovit og komu henni á laggirnar.shi_5_Magnus

Hugtakiđ „ţekkingarţjóđfélag“ hefur veriđ mikiđ í umrćđunni undanfarin misseri. Allir virđast vera sammála um ţađ ađ vilja lifa í ţekkingarţjóđfélagi og ađ búa eigi svo um hnútana ađ á Íslandi sé ţekkingarţjóđfélag. En hver er grundvöllurinn fyrir ţekkingarţjóđfélagi ? Ađ mínu mati er ţađ ađ til verđi fyrirtćki sem byggđ eru á rannsóknum eđa ţekkingu menntafólks. Stórt skref hefur veriđ stigiđ í ţá átt, ađ skapa háskólamenntuđum frumkvöđlum vettvang, til ađ hagnýta sínar rannsóknir í átt ađ stofnun fyrirtćkis, en ţađ er stofnun Innovit, nýsköpunar- og frumkvöđlaseturs. Innovit býđur upp á ţjónustu og ráđgjöf fyrir frumkvöđla viđ ađ koma upp sprotafyrirtćkjum. Ţjónusta Innovit er skipt í fjórar meginstođir, en ţćr eru:


 Ađstađa fyrir sprotafyrirtćki
 Frćđsla, fyrirlestrar og námskeiđ
 Sumarvinna viđ nýsköpun
 Árleg frumkvöđlakeppni Innovit

lesa nánar


Sumarpróf - Í hverra ţágu?

Í pistli á Vökusíđunni fjallar Guđrún Álfheiđur Thorarensen um fyrirkomulag sjúkra- og upptökuprófa í Háskóla Íslands. 

hf_12_GuˇÔrˇ¤nUm ţessar mundir standa yfir sjúkra- og upptökupróf viđ Háskóla Íslands, sem í daglegu tali ganga undir nafninu sumarpróf. Alls eru rúmlega 3.800 skráningar í 545 próf.

Háskóli Íslands hefur, einn fárra háskóla hér á landi, ţann háttinn á ađ hafa endurtektar- og sjúkrapróf ađ sumri til, ţremur mánuđum eftir lok vorprófa og átta mánuđum eftir lok haustprófa. Ţađ liggur í augum uppi ađ námsefniđ er ekki í mjög fersku minni ţremur eđa átta mánuđum eftir ađ námskeiđi lýkur. Mörgum vex ţađ í augum ađ setjast niđur fyrir framan skruddurnar í sumarblíđunni og ákveđa ţví ađ klára sína prófgráđu á lengri tíma. Einnig getur veriđ súrt í broti ađ ţurfa ađ fresta útskrift og framhaldsnámi ef eitthvađ klikkar á lokasprettinum.

lesa


Stađa hjúkrunarfrćđideildar HÍ

í pistli á Vökusíđunni fjallar Jóhanna Rut Hafsteinsdóttir um stöđu hjúkrunarfrćđideildar en nýlega voru kröfurnar í deildinni lćkkađar til ađ koma til móts viđ undirmönnun á spítölum.

shi_12_Johanna

Stađa hjúkrunarfrćđideildar í Háskóla Íslands er ákveđiđ umhugsunarefni. Síđustu tvö ár hefur sú stađreynd blasađ viđ ađ nýútskrifađir hjúkrunarfrćđingar ráđa sig ekki á spítalana vegna lágra launa. Brugđiđ hefur veriđ á ţađ ráđ ađ lćkka kröfur í hjúkrunarfrćđideild til ţess ađ útskrifa fleiri. En er ţađ rétta leiđin?

lesa


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband