Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, var stofnað 4. febrúar árið 1935 og hefur félagið verið starfandi allar götur síðan.

Grunnstefið í stefnu Vöku þann tíma sem félagið hefur verið starfandi hefur verið að hlutverk Stúdentaráðs Háskóla Íslands eigi fyrst og fremst að vera að gæta hagsmuna stúdenta. Félagið telur ekki að ráðinu eigi að vera beitt í pólitískum deiluefnum, heldur eigi að nýta krafta þess í þau fjölmörgu mál sem beinlínis varða stúdenta. Málefnaleg umræða um stjórnmál innan Háskólans er þó alltaf af hinu góða. 

Vaka leggur áherslu á hugtökin frumkvæði og framkvæmdagleði. Innan Vöku starfa fjölmargir einstaklingar sem eru reiðubúnir til að leggja mikið á sig í sjálfboðavinnu fyrir Háskólann og nemendur hans. Ef þú vilt starfa með Vöku, sendu okkur póst á vaka@hi.is

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband