Fulltrúi hverra?

Þórður Gunnarsson skrifar pistil á heimasíðu Vöku í dag

 

"Eitt af því sem Stúdentaráð hefur rætt á fundum sínum að undanförnu er hvort stúdentar ættu að bjóða fram lista til Alþingiskosninga. Sá verknaður væri náttúrulega að mestu leyti táknrænn, og gerður til þess að vekja athygli á málefnum stúdenta. Í raun eru yfirlýsingarnar um framboð einar sér nokkuð sterkur leikur. Aukin umfjöllun um menntamál og hagsmuni nemenda við Háskóla Íslands er að sjálfsögðu algerlega nauðsynleg. Framboð stúdenta myndi undirstrika hlutverk Stúdentaráðs, að verja hagsmuni nemenda við HÍ óháð öllum flokkslínum. Það er því afar mikilvægt fyrir andlit Stúdentaráðs út á við að gæta fyllsta hlutleysis í gjörðum sínum - og orðum."

lesa nánar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband