Vökuferð til Vestmannaeyja

Helgina 1.-3.júní verður farið í Vökuferð til Vestmannaeyja. Farið
verður á föstudeginum með Herjólfi og komið heim á sunnudeginum. Stefnt er
að því taka seinni ferðina (19.30) á föstudeginum til Eyja og svo seinni
ferðina (16:00) til baka á sunnudeginum frá Eyjum.vestmannaeyjar-96-24217ptt

Dagskrá ferðinnar er í höndum “Eyja-arms” Vöku og er um hálfgerða
óvissuferð að ræða það sem eyjastemmning og almenn gleði munu ráða ríkjum.

Áætlaður kostnaður er 7.000 kr á mann en þá er innifalið siglingin með
Herjólfi, gisting í tvær nætur og kvöldmatur á laugardagskvöldinu.

Skráning og frekari upplýsingar eru hjá Maríu í gegnum netfangið mag22@hi.is.

Allir velkomnir!!

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.


Sumarkveðjur,

Stjórn Vöku


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband