Vel heppnađur 17.júní hjá Vöku

vaka 00417.júní var haldinn hátíđlegur síđastliđinn sunnudag og var Vaka venju
samkvćmt međ sölubás í miđbćnum. Vökuliđar voru mćttir eldsnemma til ađ selja blöđrur og ýmsan varning. Veđriđ var međ besta móti og lögđu fjölmargir leiđ sína í miđbć Reykjavíkur.

Mikil örtröđ var viđ Vökubásinn enda margir gamlir Vökuliđar sem koma
sérstaklega til ađ styrkja sitt gamla félag á Ţjóđhátíđardaginn. Allt gekk
vel og rokseldist úr tjaldinu og voru Vökuliđar ánćgđir međ gott dagsverk.

Vaka vill ţakka öllum ţeim sem styrktu félagiđ kćrlega fyrir framlag sitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband