20.6.2007 | 20:16
Vel heppnađur 17.júní hjá Vöku
17.júní var haldinn hátíđlegur síđastliđinn sunnudag og var Vaka venju
samkvćmt međ sölubás í miđbćnum. Vökuliđar voru mćttir eldsnemma til ađ selja blöđrur og ýmsan varning. Veđriđ var međ besta móti og lögđu fjölmargir leiđ sína í miđbć Reykjavíkur.
samkvćmt međ sölubás í miđbćnum. Vökuliđar voru mćttir eldsnemma til ađ selja blöđrur og ýmsan varning. Veđriđ var međ besta móti og lögđu fjölmargir leiđ sína í miđbć Reykjavíkur.
Mikil örtröđ var viđ Vökubásinn enda margir gamlir Vökuliđar sem koma
sérstaklega til ađ styrkja sitt gamla félag á Ţjóđhátíđardaginn. Allt gekk
vel og rokseldist úr tjaldinu og voru Vökuliđar ánćgđir međ gott dagsverk.
Vaka vill ţakka öllum ţeim sem styrktu félagiđ kćrlega fyrir framlag sitt.
Um bloggiđ
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.