Málefnadagur Vöku og partý!

Nú er komiđ ađ fyrsta málefnadegi Vöku í sumar

Hann verđur haldinn núna á laugardaginn 30.júní í Vökuheimilinu ađ Hólmaslóđ 4.

Tekin verđur málefnavinna frá kl.11 til 17 ţar sem fólki verđur skipt niđur í hópa sem fćrast svo milli stöđva ţar sem mismunandi málefni verđa krufin til mergjar. Einnig verđur haldinn fyrirlestur um skólaskiptinguna í Háskóla Íslands. Innifaliđ í ţessu er einnig hádegismatur í bođi Vöku.

Ađ lokinni málefnavinnunni getur fólk fariđ heim og hlađiđ batteríin ţví um kvöldiđ verđur svo haldiđ dúndrandi partý í Vökuheimilinu. Ţađ er ţví mćting aftur um kl.20 í djammgallanum í Vökuheimiliđ ţar sem stuđiđ mun ráđa ríkjum fram eftir nóttu.

Allir sem hafa áhuga á ađ kynna sér Vöku og vilja taka ţátt í starfi félagsins eru hjartanlega velkomnir

Vonumst til ađ sjá sem flestavokublom

Stjórn Vöku


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband