3.7.2007 | 15:58
Háskóli Íslands á réttri leiđ
Helga Lára Haarde og Sunna Kristín Hilmarsdóttir fara yfir nýlega skýrslu Ríkisendurskođunar um íslenska háskóla á heimasíđu Vöku:
Nýlega birti Ríkisendurskođun skýrslu sína Kostnađur, skilvirkni og gćđi háskólakennslu. Ţar er borin saman kennsla fjögurra íslenskra háskóla í lögfrćđi, tölvunarfrćđi og viđskiptafrćđi. Skólarnir fjórir eru Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst. Ţeir ţćttir sem ađallega var horft til voru kostnađur vegna kennslu, akademísk stađa deilda og skilvirkni kennslunnar. Háskóli Íslands kemur áberandi best út í ţessum samanburđi sem sýnir ađ skólinn er á réttri leiđ í stefnumörkun sinni.
Um bloggiđ
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.