5.7.2007 | 17:13
Jöfn tækifæri til háskólanáms á Íslandi?
Í pistli dagsins fjallar Sigrún Ingibjörg Gísladóttir um þær kröfur sem gerðar eru til erlendra nema um að sýna fram á lágmarksframfærslu.
Þeir sem hafa lært eða stefna á nám erlendis vita að oft getur reynst
erfitt að fá landvistarleyfi í viðkomandi landi, sérstaklega ef það er
utan Evrópska efnahagssvæðisins. Eitt af aðalskilyrðunum fyrir slíku leyfi
er að geta sýnt fram á ákveðna framfærslu. Íslendingar eru heppnir að hafa
Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN) þar sem þeir geta fengið lán og þar með
sýnt fram á slíka framfærslu. Slíkt á hins vegar ekki alltaf við þá
erlendu nema sem vilja stunda nám hér á Íslandi.
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.