Jöfn tækifæri til háskólanáms á Íslandi?

Í pistli dagsins fjallar Sigrún Ingibjörg Gísladóttir um þær kröfur sem gerðar eru til erlendra nema um að sýna fram á lágmarksframfærslu.

hf_10_Sigr·n

Þeir sem hafa lært eða stefna á nám erlendis vita að oft getur reynst
erfitt að fá landvistarleyfi í viðkomandi landi, sérstaklega ef það er
utan Evrópska efnahagssvæðisins. Eitt af aðalskilyrðunum fyrir slíku leyfi
er að geta sýnt fram á ákveðna framfærslu. Íslendingar eru heppnir að hafa
Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN) þar sem þeir geta fengið lán og þar með
sýnt fram á slíka framfærslu. Slíkt á hins vegar ekki alltaf við þá
erlendu nema sem vilja stunda nám hér á Íslandi.

lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband