Of langur biðlisti eftir íbúðum á Stúdentagörðunum

Í pistli dagsins fjallar Fjóla Einarsdóttir um húsnæðisvanda stúdenta.

shi_2_Fj¡Üla

„Þeir umsækjendur sem ekki fá úthlutað húsnæði fara sjálfkrafa á biðlista“ er ritað á heimasíðu Stúdentagarða. Þegar ég athugaði hvað biðlistinn værilangur, 9. júlí 2007, voru yfir þúsund stúdentar á bið. Ég spurði hvernig listinn skiptist nákvæmlega og fékk eftirfarandi svör (númerin fyrir framan eru auðkennisnúmer fyrir ákveðna tegund af húsnæði):
1.2. Herbergi, Gamli garður: 59 á bið
1.6. Einstaklings íbúðir - 12 mánaða leiga, Skerjagarður: 251 á bið
1.7. Einstaklings íbúðir - 9 mánaða leiga, Skerjagarður: 92 á bið
2.5. Fjölskyldu/par íbúðir: 41 á bið
2.6. Þriggja herbergja íbúðir: 12 á bið
3.8. Tveggja herbergja íbúðir: 48 á bið
3.9. Þriggja herbergja íbúðir, Vetragarðar: 26 á bið
3.11. Þriggja herbergja íbúðir: 19 á bið
3.10. Þriggja herbergja íbúðir: 22 á bið
3.12. Fjölskylduíbúðir, fjögurra herbergja: 5 á bið
4.1. Fjölskylduíbúðir, Ásgarðar: 6 á bið
4.2. Þriggja herbergja íbúðir, Ásgarðar: 5 á bið
4.3. Þriggja herbergja íbúðir, Ásgarðar: 7 á bið
5.1. Paríbúðir, Ásgarðar: 87 á bið
5.2. Einstaklingsíbúðir, Ásgarðar: 334 á bið
5.3. Tvíbýli: 41 á bið
5.5. Tvíbýli með húsgögnum: 37 á bið
5.7. Einstaklingsíbúðir, Eggertsgata: 249 á bið
6.1. Einstaklingsíbúðir, Lindargata: 260 á bið

lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband