9.7.2007 | 20:49
Of langur biðlisti eftir íbúðum á Stúdentagörðunum
Í pistli dagsins fjallar Fjóla Einarsdóttir um húsnæðisvanda stúdenta.
Þeir umsækjendur sem ekki fá úthlutað húsnæði fara sjálfkrafa á biðlista er ritað á heimasíðu Stúdentagarða. Þegar ég athugaði hvað biðlistinn værilangur, 9. júlí 2007, voru yfir þúsund stúdentar á bið. Ég spurði hvernig listinn skiptist nákvæmlega og fékk eftirfarandi svör (númerin fyrir framan eru auðkennisnúmer fyrir ákveðna tegund af húsnæði):
1.2. Herbergi, Gamli garður: 59 á bið
1.6. Einstaklings íbúðir - 12 mánaða leiga, Skerjagarður: 251 á bið
1.7. Einstaklings íbúðir - 9 mánaða leiga, Skerjagarður: 92 á bið
2.5. Fjölskyldu/par íbúðir: 41 á bið
2.6. Þriggja herbergja íbúðir: 12 á bið
3.8. Tveggja herbergja íbúðir: 48 á bið
3.9. Þriggja herbergja íbúðir, Vetragarðar: 26 á bið
3.11. Þriggja herbergja íbúðir: 19 á bið
3.10. Þriggja herbergja íbúðir: 22 á bið
3.12. Fjölskylduíbúðir, fjögurra herbergja: 5 á bið
4.1. Fjölskylduíbúðir, Ásgarðar: 6 á bið
4.2. Þriggja herbergja íbúðir, Ásgarðar: 5 á bið
4.3. Þriggja herbergja íbúðir, Ásgarðar: 7 á bið
5.1. Paríbúðir, Ásgarðar: 87 á bið
5.2. Einstaklingsíbúðir, Ásgarðar: 334 á bið
5.3. Tvíbýli: 41 á bið
5.5. Tvíbýli með húsgögnum: 37 á bið
5.7. Einstaklingsíbúðir, Eggertsgata: 249 á bið
6.1. Einstaklingsíbúðir, Lindargata: 260 á bið
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.