13.8.2007 | 00:15
Sumarpróf - Í hverra ţágu?
Í pistli á Vökusíđunni fjallar Guđrún Álfheiđur Thorarensen um fyrirkomulag sjúkra- og upptökuprófa í Háskóla Íslands.
Um ţessar mundir standa yfir sjúkra- og upptökupróf viđ Háskóla Íslands, sem í daglegu tali ganga undir nafninu sumarpróf. Alls eru rúmlega 3.800 skráningar í 545 próf.
Háskóli Íslands hefur, einn fárra háskóla hér á landi, ţann háttinn á ađ hafa endurtektar- og sjúkrapróf ađ sumri til, ţremur mánuđum eftir lok vorprófa og átta mánuđum eftir lok haustprófa. Ţađ liggur í augum uppi ađ námsefniđ er ekki í mjög fersku minni ţremur eđa átta mánuđum eftir ađ námskeiđi lýkur. Mörgum vex ţađ í augum ađ setjast niđur fyrir framan skruddurnar í sumarblíđunni og ákveđa ţví ađ klára sína prófgráđu á lengri tíma. Einnig getur veriđ súrt í broti ađ ţurfa ađ fresta útskrift og framhaldsnámi ef eitthvađ klikkar á lokasprettinum.
Um bloggiđ
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
-
sigruningibjorg
-
mariagudjons
-
helgahaarde
-
doddeh
-
gudbergur
-
vilby
-
ingolfur
-
magginn
-
andriheidar
-
reynir
-
kristinmaria
-
davidg
-
eyrun
-
einsidan
-
swift
-
johannalfred
-
kristinhrefna
-
arnih
-
tomasha
-
deiglan
-
ingabesta
-
stebbifr
-
herdis
-
siggisig
-
ingo
-
dadiolafs
-
handsprengja
-
saethorhelgi
-
malacai
-
audbergur
-
vefritid
-
vkb
-
veraknuts
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.