Aukin þjónusta við frumkvöðla innan Háskóla Íslands

Í pistli á Vökusíðunni kynnir Magnús Már Einarsson starfsemi Innovit sem er nýsköpunar- og frumkvöðlasetur við Háskóla Íslands. Það voru Vökuliðar sem fengu hugmyndina að Innovit og komu henni á laggirnar.shi_5_Magnus

Hugtakið „þekkingarþjóðfélag“ hefur verið mikið í umræðunni undanfarin misseri. Allir virðast vera sammála um það að vilja lifa í þekkingarþjóðfélagi og að búa eigi svo um hnútana að á Íslandi sé þekkingarþjóðfélag. En hver er grundvöllurinn fyrir þekkingarþjóðfélagi ? Að mínu mati er það að til verði fyrirtæki sem byggð eru á rannsóknum eða þekkingu menntafólks. Stórt skref hefur verið stigið í þá átt, að skapa háskólamenntuðum frumkvöðlum vettvang, til að hagnýta sínar rannsóknir í átt að stofnun fyrirtækis, en það er stofnun Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs. Innovit býður upp á þjónustu og ráðgjöf fyrir frumkvöðla við að koma upp sprotafyrirtækjum. Þjónusta Innovit er skipt í fjórar meginstoðir, en þær eru:


 Aðstaða fyrir sprotafyrirtæki
 Fræðsla, fyrirlestrar og námskeið
 Sumarvinna við nýsköpun
 Árleg frumkvöðlakeppni Innovit

lesa nánar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband