5.12.2007 | 23:38
Gangi ykkur vel í prófunum!
Vaka óskar öllum stúdentum góðs gengis í prófunum sem nú er að hefjast. Vökuliðar hlakka til að snúa ferskir til baka eftir prófin og takast á við nýja önn og kosningarnar sem henni fylgja.
Það er öllum velkomið að slást í hópinn, en það er hægt með því að senda okkur póst á vaka@hi.is . Einnig er hægt að skrá sig á póstlistann hér á síðunni.
Að lokum viljum svo benda stúdentum á að komið er nýtt myndband á forsíðuna en þar er búið að taka saman nokkrar vel valdar myndir úr Jólapartýi Vöku sem var haldið 16.nóvember síðastliðinn
Jólakveðja frá Vöku
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.