6.2.2008 | 11:50
Kosningar í dag!
Í dag og á morgun fara fram kosningar til Stúdentaráðs og Háskólaráðs.
Kosið er í eftirfarandi byggingum:
VRII, Háskólabíó, Árnagarður, Lögberg, Þjóðarbókhlaðan, Læknagarður, Skógarhlíð, Askja, Háskólatorg, Oddi, Eirberg, Aðalbygging, Hagi.
Allar kjördeildir, nema Hagi og Skógarhlíð, verða opnar frá 9 18 bæði 6. og 7.febrúar. Opið verður í Haga og Skógarhlíð frá 9 13 fyrri daginn en 9 -18 seinni daginn.
Einnig er kjördeild í Endurmenntun Háskóla Íslands frá kl. 14 18 þann 7. febrúar.
Vaka vill minna alla á að hafa skilríki meðferðis á kjörstað
Setjum x við A og tryggjum stúdentum trúverðuga og öfluga hagsmunabaráttu
Áfram VAKA!
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.