Kosningar í dag!

Í dag og á morgun fara fram kosningar til Stúdentaráðs og Háskólaráðs.

Kosið er í eftirfarandi byggingum:
VRII, Háskólabíó, Árnagarður, Lögberg, Þjóðarbókhlaðan, Læknagarður, Skógarhlíð, Askja, Háskólatorg, Oddi, Eirberg, Aðalbygging, Hagi.

Allar kjördeildir, nema Hagi og Skógarhlíð, verða opnar frá 9 – 18 bæði 6. og 7.febrúar. Opið verður í Haga og Skógarhlíð frá 9 – 13 fyrri daginn en 9 -18 seinni daginn.

Einnig er kjördeild í Endurmenntun Háskóla Íslands frá kl. 14 – 18 þann 7. febrúar.

Vaka vill minna alla á að hafa skilríki meðferðis á kjörstað

Setjum x við A og tryggjum stúdentum trúverðuga og öfluga hagsmunabaráttu

Áfram VAKA!


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband