18.7.2007 | 12:35
Stúdentakortin - næstu skref
í pistli á heimasíðu Vöku fjallar Kristján Freyr Kristjánsson um hvernig hægt sé að nýta Stúdentakortin á fjölbreyttari hátt en nú er gert:
Fjölmargir nemendur Háskóla Íslands hafa fengið í hendur sínar svokallað stúdentakort. Stúdentakortin hafa valdið byltingu í Háskólanum en með tilkomu þeirra hafa stúdentar nú sólahringsaðgang að sinni heimabyggingu í skólanum. Einnig eru kortin afsláttarkort og skólaskírteini. Nú þegar kortin hafa verið til staðar í nokkurn tíma er við hæfi að huga að hvernig hægt sé að nýta þau enn betur.
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.