Stúdentakortin - næstu skref

í pistli á heimasíðu Vöku fjallar Kristján Freyr Kristjánsson um hvernig hægt sé að nýta Stúdentakortin á fjölbreyttari hátt en nú er gert:shi_4_Kristjßn

 

Fjölmargir nemendur Háskóla Íslands hafa fengið í hendur sínar svokallað stúdentakort. Stúdentakortin hafa valdið byltingu í Háskólanum en með tilkomu þeirra hafa stúdentar nú sólahringsaðgang að sinni heimabyggingu í skólanum. Einnig eru kortin afsláttarkort og skólaskírteini. Nú þegar kortin hafa verið til staðar í nokkurn tíma er við hæfi að huga að hvernig hægt sé að nýta þau enn betur.

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband