Undarlegt skipulag prófsýninga

í pistli á Vökusíðunni fjallar Hlynur Einarsson um undarlegt skipulag prófsýninga við Háskóla Íslandshf_9_Hlynur

Nú er ég námsmaður, segir sig kannski sjálft þar sem ég sit í stjórn Vöku. Sem námsmaður þarf ég að skila af mér verkefnum og ritgerðum auk þess sem ég tek próf. Þetta er náttúrulega ekkert nema eðlilegt og mér finnst ekkert athugavert við það að á þessum hlutum sé ákveðinn skilafrestur og mér sé gert að skila þeim af mér á tilsettum tíma. Ég fer oftast nær alveg eftir þessum tímamörkum og ég geri mér grein fyrir því að einkunn mín lækkar í samræmi við trassaskapinn í mér. Fólk er kannski að velta því fyrir sér hvað ég er að fara með þessu tuði, eins og ykkur komi það eitthvað við hvenær eða hvort ég skila af mér mínum verkefnum og ritgerðum, það kemur ykkur ekkert við. En það er skipulag prófsýninga sem er tilefni þessa pistils og býst ég við að það komi fleirum við en mér einum

Lesa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Höfundur

Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • flugeldar
  • shi_5_Magnus
  • hf_12_Gu¡Ôr¡¤n
  • shi 12 J¡Ühanna
  • hf_9_Hlynur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband