31.7.2007 | 19:13
Staða hjúkrunarfræðideildar HÍ
í pistli á Vökusíðunni fjallar Jóhanna Rut Hafsteinsdóttir um stöðu hjúkrunarfræðideildar en nýlega voru kröfurnar í deildinni lækkaðar til að koma til móts við undirmönnun á spítölum.
Staða hjúkrunarfræðideildar í Háskóla Íslands er ákveðið umhugsunarefni. Síðustu tvö ár hefur sú staðreynd blasað við að nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar ráða sig ekki á spítalana vegna lágra launa. Brugðið hefur verið á það ráð að lækka kröfur í hjúkrunarfræðideild til þess að útskrifa fleiri. En er það rétta leiðin?
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.