25.7.2007 | 20:54
Háskóla Íslands sem fjölskylduvænt samfélag
Í pistli á heimasíðu Vöku fjallar Ólafur Páll Vignisson um fjölskyldumál í Háskóla Íslands og hvernig gera megi háskólasamfélagið fjölskylduvænt.
Í Háskóla Íslands er stór hluti stúdenta fjölskyldufólk, eða um fjórðungur allra stúdenta. Þrátt fyrir þetta háa hlutfall, finnst flestum að Háskólinn sé í engu sniðinn að þörfum þessa hóps stúdenta þar sem skólinn hefur þótt einstaklingsmiðaður. Þessu verður að breyta og gera Háskóla Íslands að fjölskylduvænu samfélagi.
Um bloggið
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
Bloggvinir
- sigruningibjorg
- mariagudjons
- helgahaarde
- doddeh
- gudbergur
- vilby
- ingolfur
- magginn
- andriheidar
- reynir
- kristinmaria
- davidg
- eyrun
- einsidan
- swift
- johannalfred
- kristinhrefna
- arnih
- tomasha
- deiglan
- ingabesta
- stebbifr
- herdis
- siggisig
- ingo
- dadiolafs
- handsprengja
- saethorhelgi
- malacai
- audbergur
- vefritid
- vkb
- veraknuts
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.